Færsluflokkur: Bloggar

Jólagjafir

Við vorum að fá jólagjöf frá bæjarfélaginu og takk fyrir. Hvernig væri að fyrirtæki og bæjarfélög tækju nú upp þann sið að hætta að gefa dót svo sem töskur sem eru til á hverju heimili og víðast hvar í bunkum. Heyrt hef ég frá mörgum að best væri að fá eitthvað sem hægt er að nota svo sem eitthvað matarkyns því nóg er til af rusli á öllum heimilum. Hangikjötslæri eða nýtt lambalæri er hugmynd sem sumir nota nú þegar, þá er verið að styrkja íslenskan landbúnað í leiðinni og við eyðum ekki gjaldeyri. Smá hugmynd fyrir ykkur sem gefa jólagjafir til hópa.

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband