Stjórnsýsla í umboði fólksins.

Á fjögurra ára fresti eru kosningar til sveitastjórna. Þá fá kjósendur tækifæri til að tjá hug sinn. Nú er farið fram á stjórnsýsluúttekt á Kópavogsbæ og bregðast ákveðnir bæjarfulltrúar ótrúlega við þeirri beiðni. Hvað er að fela þora menn ekki að verk þeirra verði yfirfarin? Kjósendur í Kópavogi skoðið hug ykkar vel áður en þið greiðið atkvæði 29. maí næstkomandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband