Kosningar í mars-apríl

Það er örugglega meirihluti þjóðarinnar sem vill kosningar strax. Eftir hverju eru pólutíkusarnir að bíða? Ástandið versnar með hverjum degi sem líður ef ekki verður ákveðið að ganga til kosninga, einnig  að setja Seðlabankastjóra og stjórn frá eins og skot síðan fjármálaeftirlitsmenn í kjölfarið, fyrr verður ekki ró í landinu. Hvað er að ykkur stjórnendur það er eins og þið eigið stöðurnar ykkar og ætlið að sitja í óþökk þorra landsmanna þó svo að allt verði vitlaust. Það er alveg á hreinu að ef af átökum verður, þá berið þið fullkomlega ábyrgð á hvernig fer.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband