Óveđur

Ef veđur er eins og í morgun ţá ţarf einhver ákveđinn ađili ađ hafa ţau völd ađ aflýsa skólahaldi og koma međ ţá ákvörđun áđur en fólk fer af stađ međ börnin. Símalínur glóa í skólum og mćting er svona og svona. Rétt fyrir átta kom tilkynning frá lögreglu umađ fólk héldi börnum sínum heima og er ţađ allt of seint í rassinn gripiđ

Jólagjafir

Viđ vorum ađ fá jólagjöf frá bćjarfélaginu og takk fyrir. Hvernig vćri ađ fyrirtćki og bćjarfélög tćkju nú upp ţann siđ ađ hćtta ađ gefa dót svo sem töskur sem eru til á hverju heimili og víđast hvar í bunkum. Heyrt hef ég frá mörgum ađ best vćri ađ fá eitthvađ sem hćgt er ađ nota svo sem eitthvađ matarkyns ţví nóg er til af rusli á öllum heimilum. Hangikjötslćri eđa nýtt lambalćri er hugmynd sem sumir nota nú ţegar, ţá er veriđ ađ styrkja íslenskan landbúnađ í leiđinni og viđ eyđum ekki gjaldeyri. Smá hugmynd fyrir ykkur sem gefa jólagjafir til hópa.

 


Byrja ađ blogga

Datt í hug ađ gaman vćri ađ blogga eins og svo margir ađrir og láta í skođun álit sitt á ýmsum ţjóđfélagsmálum og vonandi lćt ég heyra í mér á nćstunni um ýmislegt sem mér dettur í hug. 

 

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband