17.1.2014 | 08:15
Vitleysan í Kópavogi
Er ekki kominn tími til ađ skipta út ţessu fólki sem situr ár eftir ár í bćjarstjórn Kópavogs og ţiggur laun fyrir endalaust rifrildi. Til ađ byrja međ ćttu sem flestir ađ mćta í prófkjör sjálfstćđismanna og kjósa nýtt fólk til forystu. Ţađ ćtti ekki ađ vera nema tvö kjörtímabil sem fólk situr ţví ţađ virđist alltaf enda í ađ ţeir sem sitja svona lengi líti svo á ađ ţeir eigi ţetta allt sjálfir. Ég skil ekki hvers vegna ekki er hćgt ađ kjósa hóp fólks sem er til í ađ stjórna bćjarfélaginu saman og vinni ađ hag okkar bćjarbúa. Hvers vegna meiri og minni hluti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.