Vitleysan í Kópavogi

Er ekki kominn tími til að skipta út þessu fólki sem situr ár eftir ár í bæjarstjórn Kópavogs og þiggur laun fyrir endalaust rifrildi. Til að byrja með ættu sem flestir að mæta í prófkjör sjálfstæðismanna og kjósa nýtt fólk til forystu. Það ætti ekki að vera nema tvö kjörtímabil sem fólk situr því það virðist alltaf enda í að þeir sem sitja svona lengi líti svo á að þeir eigi þetta allt sjálfir. Ég skil ekki hvers vegna ekki er hægt að kjósa hóp fólks sem er til í að stjórna bæjarfélaginu saman og vinni að hag okkar bæjarbúa. Hvers vegna meiri og minni hluti.

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband