18.12.2007 | 19:50
Framhald DHL.
Jćja nú er sendingin búin ađ fara frá Íslandi til Belgíu síđan til Frakklands og ţađan til USA sem hún fer fylki úr fylki. Vika + 1 dagur og ekki er sendingin dýra enn komin til skila. Verslar mađur viđ ţessa ađila aftur?
Athugasemdir
Ásdís mín. Ţetta finnst mér ótrúleg saga. Reyndar sendi ég dóttur minni pakka í fyrra til Sikileyjar. Pakkinn var sendur í októberbyrjun og skilađi sér á áfangastađ rétt fyrir jól. Vona ađ betur takist til međ ţennan, enda HRAĐSENDING sem minn var ekki.
Sjáumst.
Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 09:47
Ţađ á bara ekkert ađ vera ađ vćla yfir póstinum. ţeir verđa ađ fá sér kaffisopa líka og fara í Bíó sem náttúrulega tekur tíma, en póstmenn verđa ađ fá ađ fara í Bíó og drekka kaffi eins og viđ hin, annađ vćri frekja og ég fékk jólapóstinn minn í desember í firra eins og ekkert vćri, bara ţađ ađ hann átti vera kominn í desember árinu áđur og ţetta skeđ í landi sem er núna í forystu í EU. En ţeir eru náttúrulega eins og viđ, gefa sjálfum sér verđlaun fyrir bestu og árćđanlegustu póstţjónustu í Evrópu.
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 21.12.2007 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.