Íþróttastyrkir til starfsmanna Kópavogs.

Nú um áramót fengu flestir starfsmenn Kópavogsbæjar uppbót í launaumslagið og er það vel. Þar með er bærinn búin að samþykkja okkur kennara sem láglaunastétt.Eitt vil ég benda ykkur starfsmönnum á að styrkur til íþróttaiðkunnar er sagður allt að 16 þúsund krónur en ekki er tekið fram að þið fáið aðeins 1/3 af útlögðum kostnaði. Þannig að sá sem greiðir 30 þús í æfingagjöld fær aðeins 10 þúsund . Bærinn hefði þarna átt að sýna sóma sinn í að greiða öllum sem eru í líkamsrækt 16 þús því það skilar sér margfalt til baka það er ég búin að sá í gegnum árin því fólk er í betra formi og skilar sinni vinnu betur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Já, sammála að miklu leiti kæra bloggvinkona.  Er að drekka kaffið mitt fyrir líkamsrækt með fólki í bítið.  Afsláttur og styrkir eru fínir en látum önnur eins mál sem taka sérstaklega hrikalegan tíma vart hefta för að góðri heilsu og hefta för.  Fjárfestum bara sjálf í herlegheitum og hættum að bíða eftir ákvörðum annara sem og fólki heilsudeildar Kópavogs sem eru nú ekki spretthlauparar heimsbyggðar sem láta sig málin varða.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 17.1.2008 kl. 05:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband