Bananalýðveldið heldur sínu striki.

 

 Ég skrifaði um héraðsdómarakjörið og þá sem gáfu ráðherra umsögn um þá hæfustu. Ég var að vona að þeir sem umsögnina gáfu og voru hunsaðir segðu einfaldlega af sér eins og þeir voru einhverjir búnir að tala um. Nei þeir hafa ekki gert það ennþá og þá hugsar maður eru þeir á svo góðum launum fyrir eða hvað aftrar þeim í að sýna ráðherra hvar Davíð keypti ölið og ganga út. Hvað er að? Eru menn hættir að fara eftir sannfæringu sinni og standa í báða fætur. Hverjum er að treysta? Alla vega ekki pólitíkusum það sést einfaldlega á atburðum síðustu daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband