Bílaţvottur

Hvađ er í gangi? Ég ćtlađi ađ fara međ bílinn minn í ţvott á bensínstöđinni Stórahjalla 2 í dag og hafđi reynt ađ fara í síđust viku en vegna breytinga var alltaf lokađ. Jćja í dag var loksins opiđ og ćtlađi ég ađ skella bílnum í gegnum ţvottakerfiđ sem ekki hefur kostađ alltof mikiđ eđa 19. janúar 2007 kostađi ţvotturinn 1190.

Nú rétt rúmu einu ári seinna kostar ţvotturinn 1690 kr. og hefur ţví hćkkađ um 500 kr. eđa 42% á einu ári. Ţetta er ansi góđ hćkkun og ţví lét ég ţađ ógert ađ fara í gegn og hugsađi međ mér svona er ekki hćgt ađ láta bjóđa sér. Ég ćtla ađ bíđa međ skítugan bílinn ţar til veđur leyfir mér ađ ţrífa hann sjálf. Ađ versla viđ ađila sem haga sér svona ţ.e. ađ setja slíka hćkkun inn er óţolandi og ţví  hlítur mađur ađ róa á önnur miđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband