Prófkjör sjálfstæðismanna s-vestur.

Sjálfstæðismenn í s-vestur ætla að bjóða fram sama liðið aftur og eru í raun búnir að raða því í 4 efstu sætin. Ég vona að fólk átti sig og muni eftir hverjir sátu á þingi og eiga stóran þátt í stöðu mála í dag. Ef einhver er sjáanlegur sem foringi þar er sennilega Ragnheiður Ríkharðsdóttir skást, þorir að segja skoðun sína og svo hefur hún reynslu sem fyrrverandi skólastjóri í stórum skóla. Það veitir ekki af svona hörkukerlingum til að stjórna þessu liði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Listi sjálfstæðismanna er sterkur. Heiðarlegt og áreiðanlegt fólk. Verður samfylkingin ekki að fara slíta samstarfinu með bónusfeðgum? Hætta að kóa. Nú er allavegna hætta á því að "bónus" greiðslunar skili sér ekki.

Jón Hreggviðsson (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband