Lífeyrissjóður ríkisstarfsmanna ofurlaun

Ég var á fundi LSR á miðvikudag og þar kom umræðan um ofurlaun framkvæmdarstjóra þ.e. um 19 milljónir sl. ár. Er þetta í lagi? Stjórnin er nú kanske ekki á ofurlaunum (almennir stjórnarmenn með 62 þúsund og formaður tvöfald ). Það er í skoðun að lækka laun framkvæmdarstjóra voru svörin en hann var lækkaður um 10% nýverið ha ha vá. Fyrsta lagi ættu stjórnarmenn ekki að fá krónu vegna þess að þeir eru yfirleitt á fundum í sínum vinnutíma hjá sínu stéttarfélagi og svo sé ég ekki að það sé nokkur vandræði að lækka laun ofurmanna hér í þessu þjóðfélagi. Lausnin er einföld og hefur tíðkast hjá mörgum að undanförnu, segja viðkomandi ofurmenni upp störfum og endurráða svo á eðlilegum launum (því það er úrval af góðu fólki á lausu) þ.e. alla vega lægri laun en ráðherrar landsins fá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband